Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttur til friðsamlegrar ferðar
ENSKA
right of innocent passage
Svið
lagamál
Dæmi
Samkvæmt hafréttarsamningnum hafa erlend herskip "rétt til friðsamlegrar ferðar" ("right of innocent passage") um landhelgi strandríkja. Sum ríki krefjast þess að fá um það tilkynningu er erlent herskip siglir um landhelgi þeirra, en á slíkt er ekki minnst í hafréttarsamningnum. Uppi hafa verið ýmsar kenningar um það hvað felist í hugtakinu "friðsamleg ferð".

Rit
Meðferð utanríkismála, 1993, 144
Aðalorð
réttur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira